M.A. Kvartettinn (1952)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá HSH7)
M.A. Kvartettinn
Bakhlið
HSH7
FlytjandiM.A. Kvartettinn
Gefin út1952
StefnaSönglög
ÚtgefandiHSH

M.A. Kvartettinn er 78 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1952. Á henni flytur M.A. Kvartettinn tvö lög. Útsetningar: Emil Thoroddsen. Píanó: Bjarni Þórðarson. M.A. Kvartettinn skipa: Jakob Hafstein, Jón frá Ljárskógum, Steinþór Gestsson og Þorgeir Gestsson.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vögguvísa - Lag - texti: Emil Thoroddsen - Jón Thoroddsen
  2. Bellmannssöngvar - Lag - texti: Bellmann