Héraðssamband Suður Þingeyinga
Útlit
(Endurbeint frá HSÞ)
Héraðssamband Suður Þingeyinga (skammstafað HSÞ) var stofnað 7. maí 1914. Upphaflega hét félagið Samband þingeyskra ungmennafélaga (SÞU). Skrifstofa HSÞ er á Laugum í Reykjadal. Innan HSÞ eru 18 aðildarfélög. HSÞ er aðili að UMFÍ. Formaður HSÞ er Arnór Benónýsson.
Aðildarfélög
[breyta | breyta frumkóða]Eftirtalin félög eru aðildarfélög HSÞ: Bjarmi, Boltafélag Húsavíkur, Efling, Einingin, Gaman og alvara, Geisli, Golfkl. Húsavíkur, Golfkl. Hvammur, Golfkl. Mývatnssveit, Hestamannaf. Grani, Hestamannaf. Þjálfi, Íþróttafélag Laugaskóla, Magni, Mývetningur, Reykhverfungur, Skotfélag Húsavíkur, Tjörnes og Völsungur
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða HSÞ Geymt 22 desember 2005 í Wayback Machine