Húsavík (Steingrímsfirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húsavík er vík og samnefndur bær í sunnanverðum Steingrímsfirði. Þar er rekinn sauðfjárbúskapur sala á sauðfjárafurðum. Við sunnanverða víkina er gil, Húsavíkurkleif með surtabrandslagi og þar finnast einnig steingervingar.

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]