Húnavallaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Húnavallaskóli er grunnskóli í Austur-Húnavatnssýslusem stendur við Reykjabraut. Hann hefur verið starfræktur af sveitafélaginu Húnavatnshreppi frá árinu 1969 og hefur starfað í þágu nemenda sem búa í dreifbýli í héraðinu. Skólaárið 2011 - 2012 stunduðu 60 nemendur nám við skólann. Skólastjórar skólans hafa verið sjö en skólastjóri skólans er nú Sigríður B. Aadnegard.