Fara í innihald

Høylandet (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Høylandet er sveitarfélag í norðurhluta Þrændalögs í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 1.193 (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýli Høylandet, sem er eina þéttbýlið í sveitarfélaginu.

Sveitarfélagið Høylandet á landamæri að sveitarfélögunum Nærøysund og Namsos í vestri, Overhalla í suðri, Grong og Namskogan í austri og Bindal (Nordlandssýsla) í norðri.