Fara í innihald

Hörður Unnsteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hörður Unnsteinsson
KR
LeikstaðaYfirþjálfari
Persónulegar upplýsingar
Fæðingardagur18. febrúar 1986
Liðsferill
Sem leikmaður:
2004–2006Skallagrímur
2008–2009Skallagrímur
201?–201?Afturelding
Sem þjálfari:
2015KR (kvk)
2021–núKR (kvk)

Hörður Unnsteinsson (fæddur 18. febrúar 1986 er íslenskur körfuknattleiksþjálfari og sjónvarpsþáttastjórnandi.

Þjálfaraferill

[breyta | breyta frumkóða]

Hörður hefur verið aðstoðarþjálfari hjá KR, Skallagrím og Stjörnunni auk þess að starfa við yngri flokka þjálfun á Íslandi og í Noregi.[1] Hann hefur verið yfirþjálfari kvennaliðs KR síðan 2021 en hann þjálfaði liðið einnig seinni hluta 2014–2015 tímabilsins. Samhliða þjálfuninni hefur hann verið þáttastjórnandi í Körfuboltakvöldi á Stöð 2.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Stjarnan körfubolti - Nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla!“. Stjarnan. 13 ágúst 2019. Sótt 23 apríl 2025 – gegnum Facebook.com.
  2. Stefán Árni Pálsson (23 apríl 2025). „Hörður undir feldinn“. Vísir.is. Sótt 23 apríl 2025.