Höfuðbók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfuðbók eða HB kallast í reikningsnúmerum þeir tveir tölustafir sem gefa að til kynna hvaða kerfi viðkomandi reikningur tilheyrir.

Dæmi úr kerfi RB[breyta | breyta frumkóða]

  • AH 22 = Almennur hlaupareikningur
  • AH 26 = tékka- eða debetkortareikningur
  • AH 29 = Myntreikningur
  • SB 64 = Innheimtuskuldabréf
  • SB 74 = Skuldabréf
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.