Hótel Búðir
Útlit
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Hótel Búðir er hótel byggt við Búðir, staðsett á hrauni á vestasta odda Snæfellsness á Vesturlandi. það er staðsett í friðlandi. Upphaflega var það opnað sem gistiheimili og fiskveitingastaður árið 1947 á lóð gamallar íbúða-verslanasamstæðu. Því var breytt í hlutafélag árið 1956.
Hótelið eyðilagðist algjörlega í eldi þann 21. febrúar 2001 og núverandi hótelbygging var byggð á staðnum og var opnuð sem hótel þann 14. júní 2003.