Hólmfríður Karlsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hólmfríður „Hófí“ Karlsdóttir (fædd 3. júní 1963) er íslensk fegurðardrottning og leikskólakennari. Hún vann keppnina Ungfrú heimur í Lundúnum þann 14. nóvember 1985.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.