Hólmavíkurkirkja
Útlit
Hólmavíkurkirkja | |
Hólmavík (17. júní 2007) Tómas Adolf Ísleifur Bickel | |
Almennt | |
Hólmavíkurkirkja stendur á Brennuhól í miðju þorpinu á Hólmavík við Steingrímsfjörð á Ströndum. Hún var vígð á uppstigningardag árið 1968 af Sigurbirni Einarssyni biskup. Kirkjan hafði þá verið rúman áratug í byggingu, en prestsetur hafði verið á Hólmavík frá því um miðja 20. öld.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hólmavíkurkirkja á kirkjukort.net Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine