Hér var eitt sinn annað skóhorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hér var eitt sinn annað skóhorn, bókakápa
Hér var eitt sinn annað skóhorn, bókakápa

Hér var eitt sinn annað skóhorn er fjórða ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún kom út þann 14. september 2009 og gaf höfundur út sjálfur. Mynd á kápu gerði Óli Þór Ólafsson, en hann hafði áður gert kápumyndir á Harmonikkublús (2006) og Aðbókina (2007).

Meðal ljóða í bókinni er Andrés Önd en það kom seinna út á fyrstu plötu höfundar, Næturgárun árið 2012.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.