Hæringsstaðir í Svarfaðardal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hæringsstaðir í Svarfaðardal eru í Urðasókn um 18 km leið frá Dalvík, sunnan Svarfaðardalsár. Upp af bænum rís Búrfellshyrna með snarbrattar og klettóttar hlíðar. Hæringsstaðir er gömul bújörð og er fyrst nefnd á nafn í Svarfdælu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.