Hæð manna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hæð manna er lengdin frá iljum að hvirfli standandi manns.

Meðalhæð um allan heim[breyta | breyta frumkóða]

Meðalhæð 19 ára karla árið 2019 (tölur frá NCD RisC)
Meðalhæð 19 ára kvenna árið 2019 (tölur frá NCD RisC)

Meðalhæð fyrir hvort kyn er mjög mismunandi, þar sem karlmenn eru að meðaltali hærri en konur. Konur ná fyrr sinni hæstu hæð en karlar, því kynþroski þeirra gerist fyrr. Menn hætta að stækka á langveginn þegar að löngu beinin hætta að lengjast sem gerist þegar vaxtarlína beinana lokast. Þessar vaxtalínur eru uppspreta vaxtar og lokunin á sér stað í lok kynþroskaskeiðsins.

Stærsti lifandi maður heims er Tyrkinn Sultan Kösen sem mælist 2,51 metrar að hæð. Stærsti lifandi maður nútímans var Robert Persing Wadlow frá Illinois, Bandaríkjunum sem mældist 2,72 metrar. Stærsta kona heims er Yao Defen frá Kína sem mælist 2,33 metrar að hæð. Stærsta lifandi kona nútímans var Zeng Jinlian frá Hunan, Kína sem mældist 2,48 metrar að hæð.

Land Karlkyn Kvenkyn Heimildir
Ástralía 178.4 cm 163.9 cm g
Bretland 177.8 cm 163.8 cm x
Bandaríkin 175.5 cm 162.6 cm c
Kína 164.8 cm 154.5 cm CHNS(1997)
Danmörk 182.3 cm 168.2 cm u
Eistland 179.1 cm Lintsi, Kaarma 2006
Kanada 174 cm 161 cm j
Kína 169.7 cm 158.6 cm v
Króatía 185.6 cm 171.0 cm
Frakkland 175.1 cm 162.8 cm a
Finnland 178.6 cm 165.5 cm p
Holland 183.8 cm 170.6 cm h
Ísland 181.6 cm 167.2 cm þ
Íran 173.0 cm Aminorroaya et al. 2003
Ísrael 175.6 cm 162.8 cm z
Ítalía 177.8 cm alþjóðleg könnun, júlí, 2016
Japan 171.2 cm 157.2 cm m
Katalónía 180.3 cm 165.6 cm alþjóðleg könnun, júlí, 2016
Norður-Kórea 164.9 cm 154.0 cm Karube data removal
Suður-Kórea 174.3cm 161.2 cm á
Litháen 181.3 cm 167.5 cm r
Noregur 179.9 cm 167.6 cm f/x
Nýja-Sjáland 177.0 cm 165.0 cm k
Tævan 172.75 cm 160.48 cm é
Singapúr 171.0 cm 161.0 cm Deurenberg et al. 2003
Skotland 179.0 cm 165.0 cm x
Spánn 180.2 cm 165.3 cm alþjóðleg könnun, júlí, 2016
Svíþjóð 177.9 cm 164.6 cm a
Sviss 175.4 cm 164.0 cm a
Tékkland 180.2 cm 167.3 cm Blaha et al. 2005
Þýskaland 179.8 cm 166.5 cm c

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

a = Cavelaars et al 2000*
á = Empas news (vefsíðan í kóresku), Students' Physical Development(Height) by Province (korea)
b = kurabe.net** -The karube link is dead, and should therefore be removed-
c = 'Fitting the Task to the Man'
d = Netherlands Central Bureau for Statistics, 2000
e = Eurostats Statistical Yearbook 2004
é = Ministry of Education, Republic of China (Taiwan) Chinese character
f = Statistics Norway 2006 [1]
g = ABS How Australians Measure Up 1995 data
h = Leiden University Medical Centre 1997
i = Mean Body Weight, Height, and Body Mass Index 1960-2002
j = Canadian Fitness and Lifestyle Research Institute
k = (page 60) Size and Shape of New Zealanders: NZ Norms for Anthropometric Data 1993**** Geymt 2008-10-31 í Wayback Machine
l = Statistics Sweden
m = (Male)(Female) (Japan)2005 Ministry of Education, Culture, Sports, Science and Technology (Japan)
m² = Official Statistics by Ministry of Health, Labour and WelfareJapan character
n = UFIH (French Union of Clothing Industries) 2006
o = Sigma Dos Statistics 2003
p = National Public Health Institute(Finnland
q = Dynamique de l'evolution humaine 2005
r = Sex and gender differences in secular trend of body size and frame indices of Lithuanians. Tutkuviene J.
s = ISTAT, 1980 Birth Cohorts. Geymt 2009-03-06 í Wayback Machine
u = Committee for determining the eligibility of young men for military service.
v = National statistics, 2001 Geymt 2007-01-09 í Wayback Machine (website in Chinese)
x = Health Survey for England 2004 Geymt 2007-03-13 í Wayback Machine
y = Vall d'Hebron Hospital pediatric study about 18 years old Spaniards, dated in 2004 and other values metioned in the article below.
z = study made between the years 1980-2000) Geymt 2007-03-14 í Wayback Machine
þ = Icelandic boys Geymt 2006-10-20 í Wayback Machine Girls Geymt 2006-10-20 í Wayback Machine