Hámhorf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hámhorf, gleypigláp eða maraþonáhorf er heiti á því þegar fólk horfir á marga sjónvarpsþætti eða bíómyndir í röð í einni setu. Auknar vinsældir hámhorfs á 2. áratug 21. aldar tengjast streymisveitum á borð við Netflix, Hulu og Amazon Video. Gögn frá þessum streymisveitum sýndu að yfir 64% notenda stunduðu hámhorf að minnsta kosti einu sinni á ári[1].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Trouleau, William; Ashkan, Azin; Ding, Weicong; Eriksson, Brian (2016). „Just One More: Modeling Binge Watching Behavior“. Proceedings of the 22Nd ACM SIGKDD International Conference on Knowledge Discovery and Data Mining. KDD '16. New York, NY, USA: ACM: 1215–1224. doi:10.1145/2939672.2939792. ISBN 9781450342322.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.