Fara í innihald

Gunnfaxi (TF-ISB)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gunnfaxi (TF-ISB) er Douglas Dakota flugvél sem var lengst af í innanlandsflugi Flugfélags Íslands. Flugvélin flaug síðast árið 1976 en var síðar gefin Landgræðslunni fyrir varahluti í flugvélina Páll Sveinsson. Árið 2005 eignaðist Þristavinafélagið Pál Sveinsson og fylgdi Gunnfaxi með.[1]

Í júní 2025 var flugvélin færð á Sólheimasand þar sem til stóð að hún yrði sett upp við hlið flakss af bandarískri herflugvél sem nauðlenti þar árið 1973 og varð síðar vinsæll áfangastaður ferðamanna.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 Kristján Már Unnarsson (6. desember 2025). „Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand“. Vísir.is. Sótt 13 júní 2025.
  2. Sigurður Bogi Sævarsson (6. desember 2025). „Þristur fluttur á Sólheimasand“. Morgunblaðið. Sótt 13 júní 2025.