Fara í innihald

Guillermo del Toro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guillermo del Toro
Del Toro árið 2023.
Fæddur
Guillermo del Toro Gómez

9. október 1964 (1964-10-09) (60 ára)
Störf
  • Kvikmyndagerðarmaður
  • Rithöfundur
  • Listamaður
Ár virkur1985-í dag
MakiLorenza Newton (g. 1986; sk. 2017)
Kim Morgan (g. 2021)
Börn2
Undirskrift

Guillermo del Toro Gómez (f. 9. október 1964) er mexíkóskur kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og listamaður.

Del Toro kynnir sína fyrstu kvikmynd, Cronos, sem kom út árið 1993.

Guillermo del Toro Gómez[1] fæddist í Guadalajara 9. október 1964, sonur Guadalupe Gómez Camberos og bifreiðafrumkvöðulsins Federico del Toro Torres.[2] Del Toro er af spænskum, írskum og þýskum ættum.[3] Hann ólst upp á kaþólsku heimili og sótti námið Centro de Investigación y Estudios Cinematográficos við Háskólann í Guadalajara.[4]

Um átta ára aldur byrjaði del Toro að gera tilraunir með Super 8 myndavél föður síns og gerði stuttmyndir með leikföngum m.a. úr Apaplánetunni. Ein stuttmynd fjallar um „raðmorðingja-kartöflu“ sem stefnir á heimsyfirráð; hún myrti móður del Toro og bræður hans áður en hún fór út og var kramin af bíl.[5] Del Toro gerði um tíu stuttmyndir fyrir fyrstu myndina sína, þar á meðal eina sem heitir Matilde, en aðeins síðustu tvær, Doña Lupe og Geometria, hafa verið gerðar aðgengilegar.[6] Hann skrifaði fjóra þætti og leikstýrði fimm af költ þáttaröðinni La Hora Marcada, ásamt öðrum mexíkóskum kvikmyndagerðarmönnum eins og Emmanuel Lubezki og Alfonso Cuarón.[7]

Uppáhaldsmyndir

[breyta | breyta frumkóða]

Árið 2012 tók del Toro þátt í könnun kvikmyndatímaritsins Sight & Sound, sem gerð er á tíu ára fresti til þess að ákvarða bestu kvikmyndir allra tíma. Þar eru samtímaleikstjórar beðnir um að velja tíu uppáhaldsmyndir sínar. Del Toro valdi:[8]

Del Toro uppfærði lista sinn fyrir árið 2022 fyrir nýja útgáfu könnunarinnar:[9]

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1992 Cronos
1997 Mimic
2001 El espinazo del diablo Hryggjarliður djöfulsins
2002 Blade II
2004 Hellboy
2006 El laberinto del fauno Völundarhús Pans
2008 Hellboy II: The Golden Army
2013 Pacific Rim
2015 Crimson Peak
2017 The Shape of Water
2021 Nightmare Alley
2022 Guillermo del Toro's Pinocchio
2025 Frankenstein

Sjónvarpsefni

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill
2014–2017 The Strain
2016–2018 Trollhunters: Tales of Arcadia
2018–2019 3Below: Tales of Arcadia
2020 Wizards: Tales of Arcadia
2021 Trollhunters: Rise of the Titans
2022 Guillermo del Toro's Cabinet of Curiosities[10]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Guillermo del Toro cumple 48 años en espera de El Hobbit. Informador. 8 október 2012. Afrit af uppruna á 2. desember 2013. Sótt 26 nóvember 2013.
  2. Betancourt, José Díaz (19. mars 2007). „El laberinto del Toro“ (PDF). La gaceta (spænska). University of Guadalajara. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25 janúar 2018. Sótt 27 febrúar 2018.
  3. „Latino Observatory“. latinoobservatory.org. Sótt 10 janúar 2025.
  4. Applebaum, Stephen (16 ágúst 2008). „Like his blue-collar demon hero Hellboy, Guillermo del Toro has a few issues with authority“. The Scotsman. Edinburgh: The Scotsman Publications Ltd. Afrit af uppruna á 31 ágúst 2010. Sótt 17. september 2010.
  5. „I am Guillermo del Toro, director, writer, producer. AMA“. Reddit. 11 júlí 2014. Afrit af upprunalegu geymt þann 13 júlí 2014. Sótt 12 júlí 2014.
  6. Campbell, Christopher (7 júlí 2013). „Short Starts: Guillermo del Toro's Geometria Has Fun With Irony and Math“. filmschoolrejects. Afrit af upprunalegu geymt þann 10 júlí 2013. Sótt 8 júlí 2013.
  7. Vargas, Andrew M. (9. mars 2016). „Sci-Fi TV Series 'La Hora Marcada' Launched the Careers of Mexico's Most Acclaimed Filmmakers“. Remezcla. New York City. Afrit af uppruna á 9. mars 2018. Sótt 9. mars 2018.
  8. „Guillermo del Toro“. BFI. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 júlí 2022. Sótt 4 júlí 2022.
  9. „S&S Directors' Individual Lists“. World of Reel. 19 ágúst 2019. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 febrúar 2023. Sótt 23 febrúar 2023.
  10. Pedersen, Erik (2. september 2021). „Guillermo Del Toro's Netflix Anthology Series Sets Essie Davis, Luke Roberts, Andrew Lincoln, F. Murray Abraham, Glynn Turman & Others To Star, Gets New Title“. Deadline. Afrit af uppruna á 25 júlí 2022. Sótt 3. september 2021.