Gufubaðið á Laugarvatni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gamla gufubaðið að utan í júní 2008
Séð inn í gamla gufubaðið í júní 2008

Gufubaðið á Laugarvatni var náttúrulegt gufubað byggt yfir hver sem kemur upp við Laugarvatn og veitti bullandi hver gufunni upp gegnum gólfið. Við hlið gufubaðsins stóð smíðahús. Gamla gufubaðinu hefur verið lokað og til stendur að byggja nýtt.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]