Guangzhou F.C.
Útlit
Guangzhou Evergrande Taobao F.C. (oftast kallað Guangzhou Evergrande) er kínverskt knattspyrnufélag, sem leikur í kínversku úrvalsdeildinni, heimaleikvangur þeirra heitir Tianhe Stadium og er staðsettur í borginni Guangzhou.
Þjálfari félagsins er ítalska fótbolta goðsögnin Fabio Cannavaro.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- https://gzfc.evergrande.com/default.aspx(Á Kínversku)