Guadalquivir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vatnasvið Guadalquivir.

Guadalquivir er fimmta lengsta fljót Íberíuskaga og annað lengsta fljót sem einungis rennur um Spán. Fljótið er 657 kílómetra að lengd og á upptök sín Í Jaén-héraði og rennur til sjávar í Cádiz-flóa. Guadalquivir rennur í gegnum borgirnar Sevilla og Córdoba og er höfn í Sevilla.

Nafn árinnar kemur úr arabísku; al-wādi al-kabīr sem þýðir mikill dalur.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist