Guðmundur E. Stephensen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. apríl 2013 kl. 21:47 eftir EmausBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. apríl 2013 kl. 21:47 eftir EmausBot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q11300130)
Guðmundur Eggert Stephensen
Upplýsingar
Fullt nafn Guðmundur Eggert Stephensen
Fæðingardagur 29. júní 1982 (1982-06-29) (41 árs)
Fæðingarstaður   
Röðun á heimslistanum 194 (7. maí, 2011)
Styrkleikastig á Íslandi 2588 (1. maí, 2011)

Guðmundur Eggert Stephensen (f.: 29. júní, 1982[1]) er íslenskur borðtennisspilari. Hann varð fyrst íslandsmeistari karla árið 1994, þá aðeins 11 ára gamall[2]. Guðmundur er númer 194 á heimslistanum í borðtennis (7. maí, 2011).[3]

Sjá einnig

Neðanmálsgreinar

  Þessi borðtennisgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.