Fara í innihald

Grundarfjörður (fjörður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grundarfjörður

Grundarfjörður er fjörður á norðanverðu Snæfellsnesi. Við fjörðinn stendur samnefnt kauptún, Grundarfjörður. Áður var fjörðurinn kallaður Kirkjufjörður eftir einkennisfjalli fjarðarins, Kirkjufelli, sem Danir kölluðu Sykurtopp (Sukkertoppen). Utar í firðinum er Stöðin, annað sérstakt fjall, en suður af Grundarfirði eru Helgrindur og önnur fjöll í Snæfellsnesfjallgarði.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.