Grjúpán

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Grjúpán var réttur sem hafður var til matar á Íslandi fyrr á öldum. Grjúpán var búið til úr lungum úr kindum, en þau voru hökkuð og troðið ásamt mör í langann. Þetta var síðan reykt og kallað grjúpán. Hætt var að borða lungu vegna mæðiveikinnar sem herjaði á sauðféð á Íslandi á 20. öld, en áður trúðu því margir að lungu, steikt eða soðin, sem væru étin á tóman maga væru óbrigðult ráð móti áfengissýki. Grjúpán hefur þó lengi einnig verið notað sem samheiti yfir bjúga.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.