Greinilegur púls

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greinilegur púls
Breiðskífa
FlytjandiMegas
Gefin út2006
Tekin uppfebrúar 1991
StefnaPopp
Tímaröð – Megas
Passíusálmar í Skálholti
(2006)
Greinilegur púls
(2006)
Drög að upprisu
(2006)

Greinilegur púls er tónleikplata frá Megasi með upptökum úr Púlsinum í febrúar 1991. Meðal flytjenda er Björk Guðmundsdóttir og Jón Ólafsson.

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

  • Birgir Baldursson; trommur
  • Haraldur Þorsteinsson; bassi
  • Guðlaugur Kristinn Óttarsson; gítar
  • Jón Ólafsson; hljómborð
  • Björk Guðmundsdóttir; söngur
  • Megas; söngur og hljóðfæraleikur