Fara í innihald

Greenock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greenock.
Bæjarráðsbyggingar.

Greenock (skosk gelíska: Grianaig) er bær í Inverclyde, Skotlandi. Bærinn hefur nálægt 43.000 íbúa (2022) [1] og er höfuðstaður Inverclyde.

Greenock er nálægt mynni fljótsins Clyde. Hann myndar samfellda byggð með Gourock til vesturs og Port Glasgow í austri. Greenock var mikilvægur staður fyrir skipaiðnað, ullar og sykurgerð og innflutning nýlenduverslunar.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Scotland Citypopulation