Grasaferð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Grasaferðir voru ferðir sem farnar voru til að tína fjallagrös. Um miðja 19. öld tíðkaðist að farnar voru á hverju sumri ferðir frá bæjum á grasafjall og var grasahálftunnan af vel vinsuðum grösum talin álíka matur og skeppa af rúgi til grauta.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.