Grófargil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grófargil (Listagilið eða Kaupfélagsgilið) er bratt gil upp frá sunnanverðum miðbæ Akureyrar. Þar er Listasafnið á Akureyri, Kaffi Karólína og hið stóra hús Kaupfélags Eyfirðinga sem var byggt árið 1907 og stækkaði með viðbyggingum fram á fjórða áratug 20. aldar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.