Fara í innihald

Grískur borði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grískur borði í steinlögn á Ródos.

Grískur borði einnig nefndur mæanderborði eða alexandersbekkur er skreyti þar sem samfelldur ferill hlykkjast í hornrétt form og myndar einhverskonar borða. Grískur borði er mjög algengur í forngrrískri skreytilist. Sumir sem ekki hafa komið fyrir sig nafni borðans hafa stundum nefnt þetta skreyti horn-krákustíga Grikkja. Grískan borða má sjá víða eins og til dæmis hár á Íslandi þar sem hann umlykur útjaðarinn á málmloki götubrunna (þ.e.a.s. göturæsisloki).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.