Grímur Marinó Steindórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Grímur Marinó Steindórsson er íslenskur listamaður fæddur í Vestmannaeyjum árið 1935. Hann hefur unnið í járn og stein og á verk víðsvegar um landið. Grímur Marinó býr í Kópavogi og hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs. Hefur hann að auki unnið til margra verðlauna, unnið samkeppnir og unnið með öðrum listamönnum.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.