Fara í innihald

Gossprunga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eldgos í gossprungu við Fagradalsfjall á Íslandi 2021.

Gossprunga, sprungurein eða sprungusveimur[1] er eldstöð þar sem hópur af litlum sprungum koma allar út frá sömu móðurkvikunni og liggja í tvær áttir.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sigurður Steinþórsson (9.8.2000). „Hver er munurinn á sprungurein og sprungusveim?“. Vísindavefurinn.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.