Fara í innihald

Gormdýrin (teiknimyndasaga)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gormdýrin (franska: Marsupilami ) er heiti á vinsælli belgískum teiknimyndasögupersónu sem var sköpuð af André Franquin. Þau komu fyrst fram í sögunum um Sval og Val (Baráttan um arfinn), en eftir að Franquin hætti með Sval og Val, hélt hann eftir höfundarréttinum að gormdýrunum og hefur gefið út í sjálfstæðri seríu. Sögurnar gerast í hinu skáldaða ríki Palombíu.

Teiknimyndasögur[breyta | breyta frumkóða]

Svalur og Valur[breyta | breyta frumkóða]

Þau koma fram í sögunum um Sval og Val í:

Á íslensku ísl. útgáfa Heiti á upprunamáli upprunal. útgáfuár
Baráttan um arfinn 1980 Spirou et les héritiers 1952
Les voleurs du Marsupilami 1952
Burt með harðstjórann! 1980 Le dictateur et le champignon 1953
La mauvaise tête 1954
Svamlað í söltum sjó 1983 Le repaire de la murène 1955
Hrakfallaferð til Feluborgar 1977 Les pirates du silence 1956
Svalur og górilluaparnir 1978 Le gorille a bonne mine 1956
Gormahreiðrið 1978 Le nid des Marsupilamis 1957
Le voyageur du Mésozoïque 1957
Fanginn í styttunni 1981 Le prisonnier du Bouddha 1959
Z fyrir Zorglúbb 1981 Z comme Zorglub 1960
Með kveðju frá Z 1982 L'ombre du Z 1960
Sjávarborgin 1983 Spirou et les hommes-bulles 1959/60
Neyðarkall frá Bretzelborg 1982 QRN sur Bretzelburg 1963
Svaðilför til Sveppaborgar 1979 Panade à Champignac 1968
Gullgerðarmaðurinn 1979 Le faiseur d'or 1970
Tembó Tabú 1978 Tembo Tabou 1958
Hefnd Gormsins 2016 La colère du Marsupilami 2016

Í bókaflokknum um Gormdýrin eru:[breyta | breyta frumkóða]

Kápa Á íslensku ísl útgáfa Heiti á upprunamáli upprunal. útgáfa[1]
Capturez un Marsupilami 2002 Marsu pr.
Gestir á gormaslóð Iðunn 1988 La Queue du Marsupilami 1987 Marsu pr.
Gormar bregða á glens Iðunn 1989 Le bébé bout du monde 1988 Marsu pr.
Gormurinn glaðbeitti Iðunn 1990 Mars le noir 1990 Marsu pr.
Gormabörn í glæfraför Iðunn 1991 Le pollen du Monte Urticando 1989 Marsu pr.
Gormurinn slær í gegn Iðunn 1991 Baby Prinz 1990 Marsu pr.
Gauragangur í gormalandi Iðunn 1992 Fordlandia 1991 Marsu pr.
[[File:|120px]] L'Or de Boavista 1992 Marsu pr.
[[File:|120px]] Le Temple de Boavista 1993 Marsu pr.
[[File:|120px]] Le Papillon des cimes 1994 Marsu pr.
[[File:|120px]] Rififi en Palombie 1996 Marsu pr.
[[File:|120px]] Houba Banana 1997 Marsu pr.
[[File:|120px]] Trafic à Jollywood 1998 Marsu pr.
[[File:|120px]] Le Défilé du jaguar 1999 Marsu pr.
[[File:|120px]] Un fils en or 2000 Marsu pr.
[[File:|120px]] C'est quoi ce cirque !? 2001 Marsu pr.
[[File:|120px]] Tous en Piste 2003 Marsu pr.
[[File:|120px]] L'orchidée des Chahutas 2004 Marsu pr.
[[File:|120px]] Robinson Academy 2005 Marsu pr.
[[File:|120px]] Magie Blanche 2006 Marsu pr.
[[File:|120px]] Viva Palombia 2007 Marsu pr.
[[File:|120px]] Red monster 2008 Marsu pr.
[[File:|120px]] Chiquito Paradiso 2009 Marsu pr.
[[File:|120px]] Croc Vert 2010 Marsu pr.
Opération Attila 2011 Marsu pr.
[[File:|120px]] Sur la piste du Marsupilami 2012 Marsu pr.
[[File:|120px]] Santa Calamidad 2012 Marsu pr.
[[File:|120px]] Coeur d'étoile 2013 Marsu pr.
[[File:|120px]] Biba 2014 Marsu pr.
[[File:|120px]] Quilzèmhoal 2015 Marsu pr.
[[File:|120px]] Palombie secrète 2017 Marsu pr.
[[File:|120px]] Monsieur Xing Yùn 2018 Marsu pr.
[[File:|120px]] Bienvenido a Bingo ! 2018 Marsu pr.

Einnig hafa verið gefnar út teiknimyndin (Marsupilami (2000)) og bíómyndin (Sur la piste du Marsupilami (2012)) með þeim.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Dupuis útgáfa“. 2020. Sótt ágúst 2020.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.