Gojira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gojira.
Joe Duplantier.

Gojira er frönsk þungarokkssveit frá Bayonne. Hljómsveitin var stofnuð árið 1996 undir nafninu Godzilla en breytti nafninu í Gojira árið 2001. Meðal meðlima sveitarinnar eru bræðurnir Joe Duplantier og Mario Duplantier. Sveitin er þekkt fyrir texta sem styður við umhverfisvernd. Árið 2006 spilaði Gojira á Iceland Airwaves[1].

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Christian Andreu − gítar (1996–)
 • Joe Duplantier − söngur, gítar (1996–)
 • Mario Duplantier − trommur (1996-)
 • Jean-Michel Labadie − bassi (2001–)

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Terra Incognita (2001)
 • The Link (2003)
 • From Mars to Sirius (2005)
 • The Way of All Flesh (2008)
 • L'Enfant Sauvage (2012)
 • Magma (2016)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Mínus og Gojira á Airwaves Mbl. Skoðað 10. nóv, 2016