God,The Devil and Bob

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
God, The Devil & Bob
Tegund Gamanþáttur
Upprunaland Bandaríkin
Frummál Enska
Fjöldi þáttaraða 1
Fjöldi þátta 13
Framleiðsla
Lengd þáttar 30 mín
Útsending
Sýnt Mars 9, 2000 –

God, The Devil & Bob (Guð, Djöfullin og Bubbi) er bandarísk sjónvarpsþáttaröð gerð af Matthew Carlson árið 2000 og var sýnd á bandarísku sjónvarpstöðinni NBC.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Guð (James Garner) ætlaði að eyðileggja heiminn og byrja upp á nýtt en hann vildi gefa mannkynninu séns. Svo hann bað djöfullinn (Alan Cumming) um að velja manneskju sem gæti bjargað heiminum ef hún gæti sannað sig. Sá útvaldi heitir Bob (French Stewart). Eftir að hafa bjargað heiminum í fyrsta þætti varð hann spámaður guðs.

Endalok þáttarins[breyta | breyta frumkóða]

Þátturinn endaði eftir einn mánuð eftir að margir frá kristinni kirkju kvörtuðu vegna innihalds þáttarins og óvirðingar við guð eftir einungis fjóra þætti. En öll serían (13 þættir) var sýnd í Evrópu og Asíu, þar sem þættirnir urðu mjög vinsælir.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.