Goðalyklar
Goðalyklar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Skriðugoðalykill á (Fidalgoeyju, Washington)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Sjá texta. |
Goðalyklar (fræðiheiti: Dodecatheon) er ættkvísl jurtkenndra blómstrandi plantna af Maríulykilsætt. Tegundirnar eru með blöðin í hvirfingu niður við jörð og lútandi blóm á enda langs blómstönguls sem kemur úr miðri blaðhvirfingunni. Ættkvíslin er afmörkuð að mestu við Norður Ameríku og hluta notrðaustur Síberíu. Nokkrar tegundir eru ræktaðar vegna skrautlegrar og sérstakrar blómgerðar.
Flokkun[breyta | breyta frumkóða]
Goðalyklar er skyld ættkvíslinni Lyklar; í raun, er Dodecatheon líklega undirættkvísl af Primula; Primula subg. Auriculastrum sect. Dodecatheon (L.) A.R.Mast & Reveal.[1]
Tegundir[breyta | breyta frumkóða]
Það eru 17 tegundir:
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ James L. Reveal. „Revision of Dodecatheon (Primulaceae)“. apparently prepared for Flora of North America. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2007. Sótt 5. apríl 2016.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist goðalyklum.
- Treatment from the Jepson Manual
- ITIS 23943 Geymt 2004-11-18 í Wayback Machine
- Oregon Flora Project Geymt 2008-11-20 í Wayback Machine