Glitsaumur

From Wikipedia
Jump to navigation Jump to search
Glitsaumað íslenskt söðuláklæði frá miðri 19. öld. Varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands

Glitsaumur er útsaumsspor. Hann var mikið notaður í rúmtjöld og rekkjurefla á 17. og 18. öld. Saumað var í hvítt hörléreft með ullarbandi í mörgum litum. Saumað er í efnið eftir reitamynstri t.d. saumað yfir fjóra þræði en svo þráður hafður á milli spora.

Tengill[edit | edit source]