Glacier Sun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Glacier Sun
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Brain Police
Gefin út 2000
Tónlistarstefna Rokk
Lengd 57:04
Útgáfufyrirtæki Geimsteinn
Tímaröð
Glacier Sun
(2000)
Master Brain
(2002)

Glacier Sun er fyrsta breiðskífa íslensku hljómsveitarinnar Brain Police. Hún kom út árið 2000 og var tekin upp í Studio ofheyrn. Upptökum stjórnaði Haraldur Ringsted.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. „She Devil“ - 4:12
  2. „Cheap Lovin“ - 5:55
  3. „Erection Boogie“ - 4:14
  4. „The Way Of The Elder“ - 2:59
  5. „Muscle Beach“ - 5:40
  6. „Cosmic Rider“ - 6:03
  7. „Highway Special“ - 3:25
  8. „Love Chopper Of Destiny“ - 3:34
  9. „Gods Cleavage“ - 6:18
  10. „Glacier Sun“ - 16:44
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.