Gjóskugos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gjóskugos er eldgos sem lýsir sér þannig að eldfjallið ryður aðallega upp úr sér gjósku en ekki hrauni. Þeytigos eru algeng gjóskugos.

Surtsey varð til í gjóskugosi. Kötlugosið 1755 er vafalítið mesta gjóskugos Kötlu.

The Earth seen from Apollo 17 with white background.jpg  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.