Giorgio de Chirico
Jump to navigation
Jump to search
Giorgio de Chirico (10. júlí 1888 – 20. nóvember 1978) var grísk-ítalskur listmálari, fæddur í Volos, Grikklandi. Móðir hans var borin og barnfædd í Genúa og faðir hans sikileyskur.