Gilsbakki (Eyjafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gilsbakki séður frá hraunjaðrinum við Möðrufell. Fjær sést inn Sölvadal t.v. og Eyjafjarðardal t.h.

Gilsbakki er jörð í Eyjafirði og er bærinn fyrir minni Skjóldals.

Úr landi Gilsbakka var nýbýlið Árbakki byggt. Bæirnir Gilsbakki og Árbakki eru byggðir undir melum sem heita Háumelar. Sunnan bæjana rennur Skjóldalsá fram úr gljúfri eftir farvegi sínum austur í Eyjafjarðará.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]