Geum radiatum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns

Í hættu (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Dalafíflar (Geum)
Tegund:
G. radiatum

Tvínefni
Geum radiatum
Michx. 1903 not Pursh 1814[1][2]
Samheiti
  • Sieversia radiata (Michx.) G.Don
  • Acomastylis radiata F.Bolle
  • Parageum radiatum H.Hara

Geum radiatum[3] er jurt af rósaætt frá suðurhluta Appalasíafjalla í Bandaríkjunum.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. The Plant List (Jun 2011). Geum radiatum Michx“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. apríl 2023. Sótt 13. apríl 2023.
  2.  Geum radiatum was first described and published in Flora Boreali-Americana 1: 300–301. 1803. „Name - Geum radiatum Michx“. Tropicos. Saint Louis, Missouri: Missouri Botanical Garden. Sótt 22. janúar 2012.
  3. „Geum radiatum Michx. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 13. apríl 2023.
  4. „Geum radiatum Michx. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 13. apríl 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.