Gerald Asamoah
Jump to navigation
Jump to search
Gerald Asamoah | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Gerald Asamoah | |
Fæðingardagur | 3. október 1978 | |
Fæðingarstaður | Mamopong, Gana | |
Hæð | 1,80 m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1994-96 | Hannover 96 | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1996-1990 1999-2010 2010-2011 2012-2013 2013-2015 |
Hannover 96 Schalke 04 St. Pauli Greuther Fürth Schalke 04 |
79 (29) 279 (44) 27 (6) 27 (5) 49 (8) |
Landsliðsferill | ||
2001-2006 | Þýskaland | 43 (6) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Gerald Asamoah (fæddur 1978) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði stærsta hluta ferilsins með Schalke 04 og Þýska landsliðinu. Gerald fæddist í Gana og var 12 ára þegar fjölskylda hans flutti til Þýskalands. Gerald Asamoah var hluti af landsliði Þýskalands sem vann bronsverðlaun á heimavelli árið 2006.