George Copland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

George Copland (f. 1. ágúst 1873 - ?) var skoskur kaupmaður sem kom til Íslands einhvern tímann stuttu fyrir aldamótin 1901 og stundaði viðskipti þar um árabil. Meðal annars átti hann í jörðinni Keflavík á fyrri hluta þriðja áratugarins. Hann giftist íslenskri konu og eignaðist tvö börn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.