Garðakirkja
Útlit
Garðakirkja er kirkja á Álftanesi sem tilheyrir Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan stendur í Görðum í Garðabæ og er með elstu kirkjustöðum á Íslandi.
Garðakirkju er fyrst getið Vilkins-máldögum árið 1397.
Garðakirkja er kirkja á Álftanesi sem tilheyrir Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan stendur í Görðum í Garðabæ og er með elstu kirkjustöðum á Íslandi.
Garðakirkju er fyrst getið Vilkins-máldögum árið 1397.