Garðakirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Garðakirkja
Garðakirkja
Garðabær (2008)
Almennt
Prestakall:  Óþekkt
Núverandi prestur:  Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
Organisti:  Jóhann Baldvinsson
Djákni:  Óþekktur
Æskulýðsfulltrúi:  Óþekktur
Byggingarár:  1879-1889, endurreist 1956-1966
Vígð:  Óþekkt
Kirkjugarður: 
Arkitektúr
Arkitekt:  Ragnar Emilsson
Efni:  Steypt og hlaðin
Kirkjurýmið

Garðakirkja er kirkja á Álftanesi sem tilheyrir Garðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan stendur í Görðum í Garðabæ og er með elstu kirkjustöðum á Íslandi.

Garðakirkju er fyrst getið Vilkins-máldögum árið 1397.