Gambíer-eyjar

Hnit: 23°09′S 134°58′V / 23.150°S 134.967°A / -23.150; 134.967
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Gambíer-eyjum

Gambíer-eyjar er eyjaklasi í Frönsku Pólýnesíu. James Wilson, fyrsti Evrópumaðurinn til að stíga á þær fæti, nefndi þær svo til heiðurs baróninum James Gambier sem aðstoðaði hann efnalega við leiðangurinn.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Þær eru 40 talsins og bera eftirfarandi heiti:

 • Papúí
 • Teaúaóne
 • Tepapúrí
 • Púaúmú
 • Væjatekeúe
 • Teaúotú
 • Apoú
 • Túaeú
 • Totegegíe,
 • Taraúrú Róa
 • Gæjóíó
 • Tenókó
 • Rumarei
 • Mangareva
 • Aúkena
 • Tokorúa
 • Taravaí
 • Tepú Núí
 • Angakaúítaí
 • Mótú-Ó-Arí
 • Makapú
 • Akamarú
 • Mekíró
 • Teohootepohatú
 • Atúmata
 • Taúna
 • Tekava
 • Koúakú
 • Mótú Teikú
 • Makaróa
 • Manúí
 • Kamaka
 • Tenararó
 • Vahanga
 • Tenarúnga
 • Matúreivavaó
 • Marútea Sud
 • María Est
 • Morane
 • Temóí