Galdrakarlinn í Oz
Útlit
Kápa frumútgáfunnar frá árinu 1900. | |
| Höfundur | L. Frank Baum |
|---|---|
| Upprunalegur titill | The Wonderful Wizard of Oz |
| Þýðandi | Elínborg Stefánsdóttir (2010) |
| Land | |
| Tungumál | Enska |
| Stefna | Fantasía |
| Útgefandi | George M. Hill Company |
Útgáfudagur | 17. maí 1900 |
| ISBN | ISBN 9789935130129 |
| Framhald | The Marvelous Land of Oz |
Galdrakarlinn í Oz er barnasaga sem kom upphaflega út árið 1900. Sagan hefur verið kvikmynduð og lék Judy Garland þar aðalhlutverk Dorothy.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Galdrakarlinn í Oz.
