Gaius Sempronius Gracchus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Gaius Sempronius Gracchus (latína: CAIVS·SEMPRONIVS·TIBERII·FILIVS·PVBLII·NEPOS·GRACCVS) (153 f.Kr.121 f.Kr.) var rómverskur stjórnmálamaður. Hann var yngri bróðir stjórnmálamannsins Tiberiusar Gracchusar. Líkt og bróðir hans reyndi Gaius Gracchus að koma til leiðar ýmsum félagslegum umbótum í óþökk yfirstéttarinnar og leiddi það að endingu til dauða hans.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.