Fara í innihald

Gabriel García Márquez

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gabriel Garcia Marquez)
Marquez árið 1984.

Gabriel García Márquez (f. 6. mars 1927; d. 17. apríl 2014) var kólumbískur rithöfundur, blaðamaður og útgefandi. Á blaðamannaferli sínum starfaði hann víða um Evrópu og í New York-borg en höfuðvígi hans var í Mexíkóborg síðustu árin.

Gabriel García Márquez fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1982.