Gabriel Bortoleto
Útlit
Gabriel Bortoleto | |
---|---|
![]() Bortoleto árið 2024 | |
Fæddur | Gabriel Lourenzo Bortoleto Oliveira 14. október 2004 |
Þjóðerni | ![]() |
Störf | Formúlu 1 ökumaður |
Gabriel Lourenzo Bortoleto Oliveira (f. 14. október, 2004) er brasilískur ökumaður sem keyrir fyrir Kick-Sauber í Formúlu 1.
Bortoleto vann Formúlu 3 mótið 2023 og Formúlu 2 mótið 2024 og varð því sjöundi ökumaðurinn til að vinna Formúlu 2 á fyrsta tímabilinu sínu. Bortoleto var í McLaren akademíunni 2023 og 2024 en skrifaði undir sjá Sauber í Formúlu 1 fyrir 2025 tímabilið áður en liðið verður að Audi árið 2026. Hann er samningsbundinn Sauber / Audi út 2026 tímabilið.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Gabriel Bortoleto á formula1.com
- ↑ Ben Vinel (6. nóvember 2024). „Sauber signs Bortoleto for 2025 F1 race seat ahead of Audi era“. autosport.com. Sótt 29. mars 2025.