Grennd
Útlit
(Endurbeint frá Götuð grennd)
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Grennd er grunnhugtak í grannfræði. Grennd G punkts p í menginu V er hvert hlutmengi iðurs V sem inniheldur p.
Götuð grennd er opið mengi sem umlykur p. Götuð grennd er því í raun ekki grennd. Hana má nota til að skilgreina samfelldni falls.
Dæmi: Fall f(x) er samfellt í punktinum p, ef til er götuð grennd G við p þar sem finna má stak x þ.a. |f(x)-f(p)| geti orðið eins lítið og vera vill.