Fara í innihald

Gísli Rúnar Jónsson - Algjör sveppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gísli Rúnar Jónsson - Dagur í lífi stráks
Bakhlið
SG - 101
FlytjandiGísli Rúnar Jónsson
Gefin út1976
StefnaGamanmál
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnSigurður Árnason

Gísli Rúnar Jónsson - Dagur í lífi stráks er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1976. Á henni flytur Gísli Rúnar Jónsson eigið efni - Dagur í lífi stráks. Hljóðritun fór fram hjá Tóntækni hf., tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljómblöndun: Sigurður Árnason og Sigurður Rúnar Jónsson. Ljósmynd á framhlið umslags tók Studio 28 en teikningar á bakhlið gerði Gísli Rúnar.

  1. Vorið er komið - Lag - texti: Jón Thoroddsen - NN
  2. a Smábarnagaman - Lag - texti: Höfundar ókunnir - b Lag um lítinn drykk - Lag - texti: Gísli Rúnar - Greenway
  3. Bessi, Bósi og Lassi eða Þrír svalir sveppir - Lag - texti: Gísli Rúnar - Livingstone
  4. Högni hrekkvísi - Lag - texti: Gísli Rúnar - Stanford
  5. a Bílavísur - Lag - texti: Höfundar ókunnir - b Sjóþorskastríðið - Lag - texti: Börnin á Ósi - NN
  6. Mest er nestið bezt eða Draumamatseðillinn - Lag - texti: Gísli Rúnar - Arndt/Burns
  7. Maríus, Karíus og Baktus eða Tannpína og raunir — Túkall - Lag - texti: Gísli Rúnar - Tafman
  8. Umferðarfræðsla - Lag - texti: Gísli Rúnar - I. Berlin
  9. Í strætó eða allir út að aftan - Lag - texti: Gísli Rúnar - Joplin
  10. Afa og ömmubæn eða Gamanvísa fyrir tvö gamalmenni - Lag - texti: Jenni Jóns og Gísli Rúnar - Jenni Jóns
  11. Sveita-hveiti-geit - Lag - texti: Gísli Rúnar - Charling/Ohman
  12. Afmæli - Lag - texti: Gísli Rúnar - J. Kander Hljóðdæmi
  13. Pappírstungl eða Fantasía með augun lokuð - Lag - texti: Gísli Rúnar - Rose/Harb./Allen
  14. Sofðu rótt - Lag - texti: Gísli Rúnar - Joplin
  15. Í draumalandi - Lag - texti: Gísli Rúnar - P. Kjöller