Gísli á Uppsölum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gísli á Uppsölum, skírður Gísli Oktavíus Gíslason (f. 29.október 1907 - d. 31.desember 1986)[1] var bóndi og einbúi í Selárdal á Vestfjörðum.

Hann varð þjóðþekktur þegar Ómar Ragnarsson sótti hann heim í Stikluþætti[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]